Það hlaut að koma að því að við fengjum nýjann farða frá palettubrjálaða förðunarmerkinu Urban Decay!
Það hlaut að koma að því að við fengjum nýjann farða frá palettubrjálaða förðunarmerkinu Urban Decay!
Í júlí 2015 gjörbreyttist förðunarheimurinn eins og við þekkjum hann þegar Becca Cosmetics gáfu út hið upprunalega Champagne Pop ljómapúður sem seldist í 25,000 eintökum fyrstu 20 mínúturnar. Síðan þá hefur ljómapúðrið verið gefið út í palettum, fljótandi formúlu og öðrum limited edition útgáfum.
Ég er með blandaða húð sem er acne-prone, eða húð sem á auðvelt með að fá bólur og hef fengið fullorðins acne. T-svæðið mitt og þá sérstaklega nefið er með opna fílapensla (blackheads) og á höku er ég með lokaða fílapensla og fæ stundum bólur á það svæði. Í dag fæ ég samt sjaldnar bólur en áður og eru eflaust nokkrar ástæður fyrir því en ég vil meina að ein af þeim ástæðum er ást mín á sýrum síðustu 4 árin. Nei, það er ekki eins og þú ert að hugsa.