Fyrir mér eru jólin tími til að njóta með fjölskyldunni, borða góðan mat og gleðja þá sem þér þykir vænt um. Jákvæður hugsunarháttur, gott viðmót og fallegar kveðjur mæta manni hvert sem maður fer í desembermánuði. Þrátt fyrir að vera ekki trúuð þá hef ég og mun alltaf elska jólin, þau gefa okkur eitthvað til að hlakka til og hvetja okkur áfram í gegnum veturinn. Gleðin og hátíðarandinn lyftir okkur upp í skammdegisþunglyndinu og myrkrinu. Við fáum hvíld, borðum  yfir okkur, kúrum yfir óteljandi bíomyndum, förum í göngutúra í snjónum og auðvitað borðum svo meira.

Mig langaði að deila með ykkur nokkrum skemmtilegum fjölskyldumyndum frá mínu aðfangadagskvöldi, g eins og sést eru hundar stór partur af okkar lífi.

img_3854

dsc_1303

dsc_1280

dsc_1287-1

dsc_1288

dsc_1289

dsc_1295

dsc_1316

dsc_1324

dsc_1327

dsc_1338

dsc_1331

dsc_1330

dsc_1298

Ég óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Jólakveðja,

undirskrift

Share: