Uppáhalds færslan mín 2018 var eflaust þegar ég fór yfir uppáhalds farðanirnar mínar frá Met Gala svo ég ákvað að það væri ekki annað í stöðunni en að endurtaka leikinn. Í ár er þemað Camp: Notes on fashion.

“Something so outrageously artificial, affected, inappropriate, or out-of-date as to be considered amusing; a style or mode of personal or creative expression that is absurdly exaggerated and often fuses elemts of high and popular culture.”

Þetta árið var mjög mikið af Gucci á rauða dreglinum, stórar axlir, fjaðrir, og NEON, NEON, NEON!

Embed from Getty Images
Lady Gaga, outfittið sjálft er a preformance. Glamour meets camp. Fjórföld hamingja. Förðuð af Sarah Tanno, eins og svo oft áður, og líklega sú förðun sem er mest on-point við þema ársins over the top, campy glamour.

Embed from Getty Images
Kim Kardashian með förðun eftir Mario Dedivanovic, að sjálfsögðu. Glitrandi & bronzy spotlight á augunum, wet look á húðinni, nude lip. Hárið, húðin og kjóllinn dripping, California girl stepping out of the ocean. Killer.

Embed from Getty Images
Taylor Hill er skilgreiningin á klassískri fegurð þetta árið, fölbleikur augnskuggi, djarfur eyeliner og neutral varir, förðuð með Lancomé af Virginia Young.

Embed from Getty Images
Ashley Graham var glæsileg, eins og alltaf. Með hár eftir Justine Marjan og förðun eftir Kate Synott með Revlon en Kate farðaði einmitt Rosie Huntington Whitley fyrir Met Gala 2018. Í ár er Ashley með grænann augnblýant sem klæðir brúnu augun hennar einstaklega vel…og passar við outfittið.

Embed from Getty Images

Rosie Hutnington Whitley var í ár förðuð af Hung Vanngo með förðunarvörum frá Chanel. Mjúkir ferskjutónar með brúnum smokey liner, látlaus húð og fluffy augabrúnir, gorgeous.

Embed from Getty Images
Darren Criss.

Embed from Getty Images
Tískudrottningin  Aquaria, sigurvegari seríu 10 af  RuPauls Drag Race, farðaði sjálfa sig í klassískum Aquaria stíl með NYX Professional Makeup.

Embed from Getty Images

Lily Collins var förðuð með Lancomé af einni af mínum uppáhalds förðunargoðsögnum, Fiona Stiles.

Embed from Getty Images

Ezra Miller.

Embed from Getty Images
Jennifer Lopez, förðuð af Scott Barnes í þeirra stíl með frosty lilac augu, classic J-Lo glow og nude, glossy varir.

Embed from Getty Images

Gigi Hadid, gorge.

Embed from Getty Images
Joan Smalls með tryllllltann graphic GLITTER liner, blonde brow og fullkomna húð, ala Patrick Ta.

Honorable mention fær Kris Jenner með electric bláan augnskugga, Camilia Coelho förðuð af Patrick Ta, Sofia Sanchez de Betak förðuð af Ashley K. Holm, Sophie Turner, og Candice Swanepoel.  Það var ótrúlega erfitt að velja úr enda þemað í ár einstaklega skemmtilegt og öfgafullt. Ég hlakka mikið til að sjá hvað þemað verður á næsta ári!

Share: