Á mjög mettuðum markaði förðunarvara þar sem nýjar vörur koma út vikulega þá virðist sem að Natasha Denona nái alltaf að gefa frá sér áhugaverðar og fjölbreyttar förðunarvörur. Í janúar tók Natasha ljómann á næsta stig með því að gefa út Diamond & Glow paletturnar, Citrus & Darya.