#BECCABFFS Collection var framleitt í samstarfi við bestu vinkonurnar Khloé Kardashian & Malika Haqq. Það inniheldur tvær glæsilegar andlitspalettur, ljómastafi og fjóra varaliti.
#BECCABFFS Collection var framleitt í samstarfi við bestu vinkonurnar Khloé Kardashian & Malika Haqq. Það inniheldur tvær glæsilegar andlitspalettur, ljómastafi og fjóra varaliti.
Desember nálgast hratt og jóla vörurnar frá öllum okkar uppáhalds snyrtivöruframleiðunum eru að lenda í búðum. Mér finnst ótrúlega gaman að eignast hluti úr jólalínum þar sem að þær eru oft limited edition eða aðeins fáanlegar fyrir hátíðarnar.
Ég fékk nokkrar vörur úr Shiny Pretty Things línunni frá MAC sem mig langar að sýna ykkur í dag.