Vöruna fékk ég senda sem gjöf. 

Ég gæti skrifað 2000 orða færslu um það hversu mikið ég elska glimmer, sérstaklega Eyekandy glimmer. En ég ætla að reyna að hafa það stutt og leyfa myndunum að njóta athyglinnar. Fyrir jól keypti ég mér Jingle bells og Taffy á haustfjord.is svona í tilefni glimmergleðinnar sem oft tengist þessum mánuði. Á gamlársdag held ég að allir mínir kúnnar hafi farið inn í nýtt ár með Jingle bells á augnlokunum og auðvitað ég líka. Það var alltaf ætlunin að setja saman eitt official look og færslu með því hingað inn, en rétt eftir áramót var nóg að gera og hafði ég engann tíma til þess að gera eitt né neitt. Fyrr en núna!

11291881_10152803858632681_276554146_n

Taffy – Jingle Bells – You’re my boy blue. Vil ég minna fólk á að ég er ekki bloggari og er því ekki með mastersgráðu í vöru uppstillingu og myndatöku. This is as far as my skills go.

Yndið hún Heiðdís á haustfjord.is sendi mér nýlega nýtt glimmer úr sumarlínu Eyekandy sem heitir You´re my boy Blue og var ekki aftur snúið í glimmermaníunni. Held að You´re my boy Blue hafi átt sér stað í næstum því öllum mínum förðunum undanfarið(sorry, not sorry), en það og Taffy hafa slegist um athygli mína og get ég ekki gert upp á milli þeirra. OG Liquid sugar?! hvaða snilld er það? Var að nota annan glimmer base áður en ég fékk Liquid sugar og bara hvað var ég að gera við líf mitt? Það er er svo ótrúlega auðvelt að nota glimmer núna og það fellur EKKERT(og helst alla nóttina, literally).

11264362_10152803871702681_21473520_n

You’re my boy blue er búið að dominate-a instagram, Taffy niðri í hægra horninu.

Á mínum frídögum finnst mér ekkert betra en að liggja upp í rúmi og horfa á förðunarmyndbönd eftir mína uppáhalds artista. Í gær var Ghalichi Glam fyrir valinu og förðun eftir Patrick Starrr, en hann gerði fjólublátt smokey á Lilly Ghalichi. Þvílíkt inspiration sem þessi drengur er, og varð það til þess að ég fékk að misnota andlitið á Svölu vinkonu með þessari útkomu:mainHeavy glam + purple eyes sem er svo ótrúlega fallegt á henni, ég byrjaði á því að hafa þetta einfalt smokey-ish look og leyfa litunum að njóta sín, en poppaði það svo upp með Jingle Bells.

1

9

Skin:

HD foundation – NYX

Yellow Concealer wand – NYX

Mineral foundation sticks 02 + 09 – NYX

Banana powder – Anastasia

HD translucent powder – NYX

Contour kit – Anastasia

Soft & gentle – MAC

Luminoso blush – MILANI

Eyes:

Purple jumbo pencil – NYX

Eyeshadows are from a no name brand palette

Shimma shimma – Makeup geek

Bambie lashes – House of lashes

Lips:

Nude truffle lipliner – NYX

Butter gloss Madeline – NYX

Hef það ekki lengra í dag, endilega sendið mér skiló ef það er einhvað sérstakt sem þið viljið sjá.

undirskrift

Share: