Ég skrifaði þessa færslu fyrst í desember 2016 og núna rúmum 2 árum seinna er þetta enn einn af mínum uppáhalds förðum, því taldi ég vera kominn tíma á uppfærslu.
Ég skrifaði þessa færslu fyrst í desember 2016 og núna rúmum 2 árum seinna er þetta enn einn af mínum uppáhalds förðum, því taldi ég vera kominn tíma á uppfærslu.
Ég er með veikan blett fyrir gylltum og kampavínslituðum ljómapúðrum….og glimmer glossum. Því ~varð~ ég að næla mér í þessa ómótstæðilegu tvennu úr Desi x Katy línunni frá Dose Of Colors.