Varan var gjöf frá Fotia.is

Hvað er betra heldur ein einn varalitur? Jú, fimm varalitir auðvitað!

Nýlega kom nýtt sett frá Coloured Raine í Fotia.is, sem kallast “The Coffee Shop”. Í því eru fimm fljótandi mattir varalitir í mis-kaffilegum tónum og bera kaffileg nöfn.

Frá hægri til vinstri: Mocha, Frappe, Latte, Pink Caffe, Cappuccino.

Ég tók myndir af varalitunum á vörunum til þess að sýna ykkur þá betur:

Pink Caffe

Latte

Cappuccino – minn uppáhalds úr settinu.

Mocha

Frappe

Ég elska fomúluna frá Coloured Raine, þeir endast vel á vörunum og eru alls ekki þurrkandi. Formúlan í þeim er þunn, litsterk og auðvelt að bera hana á.

Takk fyrir að lesa, xx

Share: